Síðan ég bloggaði síðast hef ég:
- tínt rifsber meðal geitunga.
- tínt jarðaber meðal snígla.
- ekki borðað neitt nammi.
- borðað 300 gr. af grænmeti í hádeginu og á kvöldin.
- rætt alvarleg málefni.
- þráð að fara til útlanda.
- stytt buxur.
- fengið foreldra mína heila heim frá útlöndum.
- og margt margt fleira skemmtilegt.
7 Comments:
Líst vel á þetta með grænmetið!
Hvernig er það svo annars með húsmæðraorlofið okkar í útlöndum???
Svo ef þér leiðist rosalega í lok þessarar viku þá verð ég í bænum...þú veist hvar þú finnur mig ;-) Það væri gaman að sjá þig.
B.kv.Heiða.
Ertu ordin dønsk esskan?
oh mig langar líka til útlanda!!!
það er gott að þér leiðist ekki fannsla mín!
jebb, komin á danska og líður þvílíkt vel með það. Utanlandsferðin okkar VERÐUR farin hvenær sem það svo sem verður. Ætli ég verði ekki bíða aðeins á meðan ég er með lilluna á brjósti -langar svo rosalega í bjór þegar ég er í útlöndum :-)
ok...fékk svarið við síðustu spurningu :)
Gangi þér vel í danska elskan...sjáumst á fimmtudaginn
Kveðja
Sigga Lára
hæ sæta.. ég er að fara að flytja um helgina.. kíki í heimsókn þegar ég er búin að koma mér fyrir og allt er fallið í ljúfa...
kv. Fanney R
Skrifa ummæli
<< Home