Allir fundu Fanney nema Fanney fann ei Fanney

fimmtudagur, júní 12, 2008

Hið ljúfa líf

Hef haft nóg að gera:
  • Fór á geggjaða Whitesnake tónleika í höllinni - rock on!
  • Skammast mín fyrir dóttur mína í passamyndatöku
  • Farið í Perluna eins og góðum túrista sæmir á góðviðris degi
  • Elt berrasaðan dreng í Nauthólsvík
  • Lagt mig á miðjum degi - hið ljúfa líf
  • Sprangað um Smáralindina tvo daga í röð - persónulegt met.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er greinilega alltaf nóg að gera...meira að segja svo mikið að fleiri blogg hafa ekki ratað inn á síðuna hjá þér... heils drífa

10:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jæja er þetta ekki komið gott af þessari leti;-) Bloggaðu kona, koma svo, við "forvitna" fólkið viljum vita hvað þú ert að brasa þessa dagana. knús til þín..kíki annað slagið hér inn og fannst komin tími til að kvitta. Kveðja Elínborg Hveró

10:45 e.h.  
Blogger Fanney said...

nafna.. ertu hætt að blogga??

1:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home