Síðan ég bloggaði síðast hef ég:
- Horft á pabba brjóta flísar og steypu inni á baði.
- Borðað sykurlaust súkkulaði.
- Farið í heimsókn í Stykkishólm.
- Hlustað á þungarokk (frá Finnlandi).
- Rifjað upp góða daga í Húrí heima hjá Önnu Þóru.
- Skoðað fasteignaauglýsingar.
- Reynt að líta á björtu hliðarnar.
- vonast til að komast til Ágústu í Manchester, mjög fljótlega.
8 Comments:
Mér finnst alveg vanta á listann að vonast til að komast til Þorlákshafnar til að hitta fallega og skemmtilega fólkið!
Kv.þessi háa, granna og ljóshærða.
Hae Fanney min, thu ert svo sannarlega alltaf velkomin. Oh hvad thad vaeri gaman ad fa ykkur...beint flug...ekkert mal.
knus til ykkar allra
hvað um að skreppa til Man á næstu tveimur vikum? Þá væri nú kannski hægt að hóa saman í verlsunarferð!
Hvar er Fanney?
Ég var farin að halda að hún væri hjá þér Ágústa...
Hvernig væri þá að við skelltum okkur bara til Manchester Fanney...hvar sem þú ert. Hverjir koma með?
Faaaaaaannnneyyyyyy!!!!!!!!!!
Hvar eeeeeeeeertuuuuuuuu?
Make that "vonast til að komast til Ágústu OG ANDY í Manchester, mjög fljótlega"
Andy
Skrifa ummæli
<< Home