Allir fundu Fanney nema Fanney fann ei Fanney

miðvikudagur, september 27, 2006

Síðan ég bloggaði síðast hef ég:

- Horft á pabba brjóta flísar og steypu inni á baði.
- Borðað sykurlaust súkkulaði.
- Farið í heimsókn í Stykkishólm.
- Hlustað á þungarokk (frá Finnlandi).
- Rifjað upp góða daga í Húrí heima hjá Önnu Þóru.
- Skoðað fasteignaauglýsingar.
- Reynt að líta á björtu hliðarnar.
- vonast til að komast til Ágústu í Manchester, mjög fljótlega.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst alveg vanta á listann að vonast til að komast til Þorlákshafnar til að hitta fallega og skemmtilega fólkið!
Kv.þessi háa, granna og ljóshærða.

8:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hae Fanney min, thu ert svo sannarlega alltaf velkomin. Oh hvad thad vaeri gaman ad fa ykkur...beint flug...ekkert mal.
knus til ykkar allra

12:23 e.h.  
Blogger Thorhildur said...

hvað um að skreppa til Man á næstu tveimur vikum? Þá væri nú kannski hægt að hóa saman í verlsunarferð!

11:23 e.h.  
Blogger Agusta said...

Hvar er Fanney?

9:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég var farin að halda að hún væri hjá þér Ágústa...

11:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig væri þá að við skelltum okkur bara til Manchester Fanney...hvar sem þú ert. Hverjir koma með?

9:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Faaaaaaannnneyyyyyy!!!!!!!!!!

Hvar eeeeeeeeertuuuuuuuu?

12:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Make that "vonast til að komast til Ágústu OG ANDY í Manchester, mjög fljótlega"

Andy

4:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home