Allir fundu Fanney nema Fanney fann ei Fanney

þriðjudagur, júlí 10, 2007

Er ekki í bloggstuði

Ætlaði að blogga rosa mikið og segja ykkur frá Manchester ferðinni en eftir að hafa rent í gegnum bloggin og lesið heila býsn, skemmtilegt jafnt sem dapurlegt ákvað ég að láta þetta gott heita í dag. Er ekki stuði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home