Síðan ég bloggaði síðast hef ég
- farið í skemmtilegasta brúðkaup ever
- Verið stolt af litlu dúllunum mínum
- brosað svo mikið að ég fékk brosverk
- setið eins og fín FRÖKEN við háborð
- Hlustað á Geir Ólafs taka ,,my way"
- Drukkið alltof mikið Pepsí Max
- Unnið hörðum höndum að skólanámskrá
- Borðað bollur
- Hneykslast á sjálfri mér fyrir að hafa ekki bakað bollur
- Kvatt Óla og Eileen
- Verið leið yfir því að sjá þau ekki fljótt aftur
- Talað ensku
- Heyrt orðið horlífi - setti það í nýyrðasafnið :-)
- Klætt GF í náttföt og sent hann í leikskólann
- Panikað yfir því að vera að fara að vinna aftur
- Hugsað um allt sem ég ætlaði að gera í fæðingarorlofinu
- Gleymt að fara í ræktina (ójá ég gleymdi því í alvöru)
- Hlakkað til að hitta vinkonurnar úr ML
4 Comments:
Hæ hæ
ég tek undir með þér að þetta var frábært brúðkaup í alla staði, verst að ég þurfti að fara heim snemma :(
Þau voru æðisleg á brúðkaupsdaginn sinn :)
Er svooo glöð að sjá að fína FRÖKENIN er farin að blogga aftur.
Kv. Júlía gúlía
Vááá...nú hefur maður bara ekki undan að kíkja á síðuna þína hahaha...
Kveðja
Sigga Lára
Oooo mig langar svo að hitta ykkur á morgun. Þú verður að segja mér aaaallt sem þið talið um, þ.e. hele slúðreð.
Bið að heilsa öllum. Bú hú.
Linda.
ég er fegin að þér leiðist ekki fanney mín, greinilega alltaf nóg að gera!
knús
Drífa
Skrifa ummæli
<< Home