Allir fundu Fanney nema Fanney fann ei Fanney

föstudagur, mars 23, 2007

Síðan ég bloggaði síðast hef ég:

 • byrjað að vinna
 • hitt gamla skólafélaga og safnað peningum
 • verið þakklát fyrir allt sem ég hef
 • verið ósátt við guð
 • fengið framtíðarkvíða
 • borðað of mikið
 • sofið of lítið
 • heimsótt Pindy og co
 • kennt smíði
 • kennt 10 ára strák að prjóna (mæli ekki með því)
 • kosið Hara og Jógvan í x-factor
 • fengið far með dráttarbíl (og minn bíll aftan í)
 • keypt landspildu í villimannahreppnum
 • dáðst að skriðtækni
 • fundið fyrstu tönnina hjá dótturinni
 • skrifað orðið ,,markmið" einum of oft

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ.

Til lukku með tönnina, ætli það hafi ekki verið að trufla matarlystina um helgina?

Kveðja,
Linda.

9:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey...meira um þessa landspildu!!!

kveðja
Sigga Lára
p.s. ég komst að því um daginn að þú værir byrjuð að vinna :o

2:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Fanney,
Eg er svo stolt af thvi ad thekkja thig, thu ert algjort horkukvendi.
Sjaumst vonandi um paskana
Agusta

9:43 f.h.  
Blogger Drífa Þöll said...

þú ert ofurdugleg eins og sannri boggu sæmir!
knús
drífa

4:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ er ekki komin tími á nýja færslu??? Nei ég segi bara svona :)
Kv. Júlía

7:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home